Fara í innihald

Reyrgresi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hierochloë odorata)
Reyrgresi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Hierochloe
Tegund:
H. odorata

Tvínefni
Hierochloe odorata
(L.) P. Beauv.

Reyrgresi (fræðiheiti: Hierochloë odorata) er ilmandi grastegund sem vex í graslendi á láglendi um alla Evrasíu og Norður-Ameríku. Blöðin eru breið og gljáandi. Lyktin kemur betur í ljós við þurrkun og þurrkað reyrgresi er notað til að setja góða lykt í hýbýli manna og hirslur. Það er einnig algengt í náttúrulækningum og sem krydd í áfengi.

Reyrgresi vex á láglendi um allt Ísland.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.