Hermann Stefánsson
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist Íslandi og bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Hermann Stefánsson er íslenskur rithöfundur.
Bækur[breyta | breyta frumkóða]
- Sjónhverfingar - skáldfræðirit (2003)
- Níu þjófalyklar - skáldsaga (2004)
- Stefnuljós - skáldsaga (2005)
- Borg í þoku - ljóð (2006)
- Algleymi - skáldsaga (2008)
- Högg á vatni - ljóð (2009)
- Leiðin út í heim - skáldsaga (2015)
- Bjargræði - skáldsaga (2016)
Verðlaun og viðurkenningar[breyta | breyta frumkóða]
- Bókmenntaverðlaun Guðbjarts Jónssonar (Níu þjófalyklar)
- Rauða fjöðrin - viðurkenning lestrarfélagsins Krumma (Algleymi)
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
Bokmenntir.is[1]
Algleymi bók mánaðarins [2]
