Helg eru jól - Fjórtán jólalög

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helg eru jól - Fjórtán jólalög
Bakhlið
SG - 080
FlytjandiÝmsir
Gefin út1974
StefnaJólalög
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Helg eru jól - Fjórtán jólalög er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1973.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kátt er í hverjum bæ - Lag - texti: Foster - Ómar Ragnarsson - Ómar Ragnarsson
  2. Grenitré - Lag - texti: Grieg - Friðrik G. Þorleifsson - Eddukórinn
  3. Snœfinnur snjókarl - Lag - texti: Nelson/Rollins - Hinrik Bjarnason - Vilhjálmur Vilhjálmsson
  4. Jólin, jólin - Lag - texti: Per Asplin - Ólfur Gaukur - Svanhildur
  5. Frelsarinn er oss fœddur nú - Lag - texti: Þjóðlag - Þrjú á palli
  6. Hvít jól - Lag - texti: lrving Berlin - Stefán Jónsson - Vilhjálmur og Elly Vilhjálms
  7. í Betlehem er barn oss fœtt - Lag - texti: Danskt þjóðl. - Valdimar Briem - Helena Eyjólfsdóttir
  8. Gefðu mér gott í skóinn - Lag - texti: Marks - Ómar Ragnarsson - Elly Vilhjálms
  9. Það á að gefa börnum brauð - Lag - texti: Þjóðlag og þjóðvísa - Þrjú á palli
  10. Glitra ljósin - Lag - texti: L.F. Busch - Ólafur Gaukur - Svanhildur
  11. Ó, Grýla - Lag - texti: D. Barbour - Ómar Ragnarsson - Ómar Ragnarsson
  12. Hin fyrstu jól - Lag - texti: Ingibjörg Þorbergs - Kristján frá Djúpalæk - Ingibjörg Þorbergs Hljóðskráin "SG-080-Hin_fyrstu_j%C3%B3l.ogg" fannst ekki
  13. Á jólunum er gleði og gaman - Lag - texti: Spænskt þjóðlag - Friðrik G. þórleifsson - Eddukórínn
  14. Heims um ból - Lag - texti: F. Grüber - Sveinbjöm Egilsson - Barnakór Hlíðaskóla


Helg eru jól[breyta | breyta frumkóða]

Hljómplata þessi dregur nafn sitt af annarri setningunni; Helg eru jól, Í jólasálminum alkunna, Heims um ból.

Á plötunni eru þrír jólasálmar og síðan ellefu önnur jólalög, sem gefin hafa verið úf á hljómplöum á Íslandi og öllum landsmönnum eru kunn og þá vafalausf einnig fólki af öðru þjóðerni, því flest eru þetta jólalög, sem gefin hafa verið út á hljómplötum um allan heim. Þeir sem flytja lögin á þessari plötu eru allir kunnir listamenn hver á sínu sviði á Íslandi, hvort heldur um er að ræða söngvara, þjóðlagaflokka eða kóra. Þess vegna ættu þeir, sem hlusta á plötu þessa ekki síður njóta ánœgjunnar af því, sem hér er flutt, en þess sem var á fyrri plötunni sem SG-hljómplötur gáfu út fyrir nokkrum árum, þar sem fjöldi listamanna flutti fjórtán jólalög og sálma; ber sú plata titilinn Gleðileg jól.

Hina fallegu ljósmynd á framhlið umslagsins tók Kristinn Benediktsson á jólunum í Dómkirkjunni í Reykjavík.

 

Dejlige jul[breyta | breyta frumkóða]

Denne grammofonplade har sit navn fra anden linie i den islandske udgave of den verdenskendte julesalme Glade Jul.

Pladen indeholder tre julesalmer og elleve julesange. Alle salmeme og sangene er kendt på Island, og vel også af mange fra andre lande. For det er for det meste sange, der er udkommet på plade over hele verden.

Sangene på pladen bliver alle sunget af islandske kunstnere, sangere, folkesanggrupper og kor, der hver for sig er kendt på deres område på Island. Derfor skulle det være mindst lige så stor en fornojelse at lytte til denne plade sam til den forste SG-grammofonplade med fjorten islandske julesalmer og sange sunget af forskellige kunstnere, der blev udgivet for et par år siden og hedder Glædelig Jul.

Fotografiet på forsiden er fra Domkirken i Reykjavik i julen. Det er taget af Kristinn Benediktsson.

 

Heilige nacht[breyta | breyta frumkóða]

Diese Schallplatte bezieht ihren Namen vom zweiten Satz des wohlbekannten Chorals ,,Stille Nacht, Heilige Nacht".

Auf der Platte sind drei Weihnachlschoräle und elf andere Weihnachtslieder, welche auf Schallplatten in Island herausgegeben worden sind und allen Isländern und auch ohne Zweifel Menschen anderer Länder bekannt sind. Die meisten dieser Weihnachtslieder sind in aller Welt auf Schallplatten herausgegeben worden.

Alle Mitwirkenden auf dieser Platte sind, jeder auf seine Art, in Island bekannt, seien es Sänger, Volksliedgruppen oder Chöre. Deswegen sollte diese Platte denienigen, die sie hören, nicht weniger Freude bereiten als die vorher herausgegebssn, welche die Firma SG-hljómplötur vor einigen Jahren auf den Markt brachte, wo viele Kúnstler vierzehn Weihnachtslieder Der Titel der ersten Platte war „Fröhliche Weihnachten", und Choräle sangen.

Das schöne Foto auf der Vorderseite der Plattenhúlle hat Kristinn Benediktsson Weihnachten in der Domkirche zu Reykjavik aufgenommen.