Fara í innihald

Helena Paparizou

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Paparizou árið 2021

Helena Paparizou (gríska: Έλενα Παπαρίζου, fædd 31. janúar 1983) er sænsk-grísk söngkona sem þó er fædd og uppalin í Svíþjóð. Hún sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2005 fyrir Grikklands hönd.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.