Heim (sveitarfélag)
Útlit
Heim er sveitarfélag í Þrændalögum í Noregi. Í sveitarfélaginu eru 5.884 íbúar (2022).
Stærsta þéttbýlið í sveitarfélaginu Heimi er bærinn Kyrksæterøra. Önnur þéttbýli í sveitarfélaginu eru Vinjeøra, Heimsjøen og Liabø,
Sveitarfélagið Heim liggur að sveitarfélögunum Surnadal (Mæri og Raumsdalur) og Rindal í suðri, Orkland í austri og Aure (Mæri og Raumsdalur) í norðvestri.