Fara í innihald

Heilahimna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skýringarmynd.

Heilahimnur (fræðiheiti: meninges) eru bandvefsjúpur sem aðskilur heila og mænu frá höfuðkúpu og mænugöngum. Þær hjúpa heilann og mænuna og vernda þau líffæri. Himnurnar eru þrjár og með bilum á milli:

  • Dura mater, þykkasta himnan (þýðir sterk móðir á latínu), fest við höfuðkúpuna.
  • Arachnoidea mater, gegnsæ himna. (nafnið vísar í kóngulóarvef)
  • Pia mater, þunn himna sem fellur að heila og mænu.

Heila og mænuvökvi er á milli dura mater og pia mater.

Spendýr og fuglar hafa þrjár heimahimnur, skriðdýr og froskdýr tvær og fiskar eina.