Haugarfi
Útlit
Haugarfi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Nærmynd af haugarfa í blóma.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Stellaria media (L.)Vill. |
Haugarfi (fræðiheiti: Stellaria media) er jurt af hjartagrasaætt sem þrífst vel í áburðarríkum jarðvegi. Blómin eru lítil og hvít. Hann er talinn illgresi.
Á Íslandi er haugarfi þekktur hýsill fyrir fræhyrnublaðmyglu, þrátt fyrir að vera ekki af ættkvísl fræhyrna (Cerastium).[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Haugarfi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Haugarfi.