Harold Holt
Jump to navigation
Jump to search
Harold Edward Holt (fæddur 5. ágúst 1908, látinn 17. desember 1967) var ástralskur stjórnmálamaður. Hann var forsætisráðherra Ástralíu frá janúar 1966 til dauðadags en hann hvarf í sundferð á strönd í Viktoríu. Lík hans fannst aldrei.