Malcolm Turnbull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Malcolm Turnbull.

Malcolm Turnbull (f. 24. október 1954) er forsætisráðherra Ástralíu og tók við því embætti af Tony Abbott 15. september 2015. Turnbull kemur úr Frjálslynda flokknum (Liberal Party).