Malcolm Turnbull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Malcolm Turnbull.

Malcolm Turnbull (f. 24. október 1954) er forsætisráðherra Ástralíu og tók við því embætti af Tony Abbott 15. september 2015. Turnbull kemur úr Frjálslynda flokknum (Liberal Party).