Fara í innihald

Hargeisa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hargeisa

Hargeisa (sómalska: Hargeysa; arabíska: رجيسا‎, „litla Harar“) er borg í sómalska héraðinu Woqooyi Galbeed. Hún er höfuðborg sjálfstæða landshlutans Sómalílands. Borgin er önnur stærsta borg Sómalíu á eftir Mógadisjú með yfir milljón íbúa. Borgin situr í dal í Ógófjöllum og er í 1.334 metra hæð yfir sjávarmáli. Nánar tiltekið á 9° norðlægrar breiddar og 44° austlægrar lengdar. Atvinnulíf í Hargeisa er byggt upp í kringum fjárhagsleg viðskipti fyrir iðn- og nýsköpunarfyrirtæki af margvíslegum toga. Árið 2012 var þar kynning á fjarfestingasjóði sem er hluti af stærri efnahagsáætlun.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Hargeisa“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt {{{mánuðurskoðað}}} {{{árskoðað}}}.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.