Fara í innihald

Haraldur Jónasson (f.1895)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Haraldur Jónasson (f. 9. ágúst 1895, d. 30. apríl 1978) var bóndi á Völlum í Vallhólma í Skagafirði og einnig hreppsefndarmaður í Seyluhreppi.

Var kosinn í hreppsnefnd Seyluhrepps og sat þar í 28 ár, frá 1942 til 1970. Var oft í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Skagafirði til Alþingis og sat þar sem varamaður frá janúar til mars 1945