Fara í innihald

Hans Vöggur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hans Vöggur er smásaga eftir rithöfundinn Gest Pálsson. Sagan er um vatnskarl, sem er starfsheiti manns sem stundar vatnsburð, og er líklega að einhverju leyti byggð á persónu og ævi Halldórs Absalons (sem hét réttu nafni Halldór Narfason) en hann var vatnskarl í Reykjavík um miðbik 19. aldar. [1] Sagan er skrifuð í anda raunsæisstefnunnar.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Halldór Absalon vatnskarl; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1955
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.