Hamid Hassani

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hamid Hassani á samkomu persnesku Wikipediu 2016

Hamid Hassani eða Hamid Hasani (Persneska: حميدِ حسنی) (f. 23. nóvember 1968 í Saqqez í Íran, Kurdistan, Íran) er íranskur fræðimaður, sérfræðingur í Persnenskri orðabókarfræði. Hann hefur búið í Teheran frá árinu 1987 og starfað við The Academy of Persian Language and Literature.

Hassani hefur gefið út 7 bækur og skrifað yfir 120 greinar um persneskar, arabískar, kúrdískar bókmenntir. Auk þess hefur hefur hann gefið út nokkrar bækur um orðabókafræði.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]