Fara í innihald

Hamamatsu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Horft yfir Hamamatsu

Hamamatsu (浜松市, Hamamatsu-shi) er borg í Shizuoka-umdæmi í héraðinu Chūbu á suðurströnd japanska meginlandsins Honshū. Íbúar eru rúmlega 800 þúsund. Borgin er einkum þekkt sem iðnaðarborg, sérstaklega fyrir framleiðslu á hljóðfærum og vélhjólum.

Fyrirtæki með höfuðstöðvar í Hamamatsu

[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirtæki stofnuð í Hamamatsu

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.