Mótorhjól
Útlit
(Endurbeint frá Vélhjól)
Mótorhjól eða vélhjól er bifhjól knúið sprengihreyfli, sem hefur meira rúmtak en 50 cm3. Torfæruhjól eru notuð í akstri á vegleysum eða í torfærukeppnum, en götuhjól aðeins á góðum vegum. Kappaksturshjól eru hraðskreið mótorhjól notuð í mótorhjólakappakstri.
Ökutæki sem eru í grunninn hönnuð eins og reiðhjól, en hafa hjálparmótor eru flokkuð sem tegund af reiðhjólum, kölluð pedelecs á ensku, háð nokkrum skilyrðum samkvæmt tilskipun ESB, 2002/24. Skilyrðin eru: Vélin er bara er virkur ef stigið er á pedölunum, hámarksafl vélar er 250 W, og ennfremur minnki aflið úr vélinni eftir sem hraðinn aukist, uns vélin veiti enga aðstoð við 25 km hraða.
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Tengill
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Mótorhjól.
- Stutt grein European Cyclists Federation um E-Mobility Geymt 21 janúar 2012 í Wayback Machine