Halldór Halldórsson (stjórnmálamaður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Halldór Halldórsson (f. 25. júlí 1964 í Kálfavík við Skötufjörð) er oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Foreldrar hans eru hjónin Halldór Hafliðason (f. 22. júlí 1933 á Garðsstöðum í Ögurhreppi, N.-Ís.), bóndi í Ögri í Ögurhreppi, og María Sigríður Guðröðardóttir (f. 15. nóvember 1942). Halldór er kvæntur Guðfinnu Margréti Hreiðarsdóttur (f. 3. apríl 1966) og eiga þau tvo syni og eina dóttur. Fyrir á Halldór einn son.

Halldór var bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar 1998-2010 og hefur verið formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga frá árinu 2006.


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.