Fara í innihald

Haffjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hafursfjörður)
Haffjörður árið 2021

Haffjörður eða Hafursfjörður er stuttur fjörður eða vík á sunnanverðu Snæfellsnesi. Löngufjörur eru við botn Haffjarðar. Haffjarðará rennur í fjörðinn en hún þykir ein af betri veiðiám landsins. Árið 2019 strönduðu um 50 hvalir í Haffirði.[1]

  1. „Tugir grindhvala strönduðu á Löngufjörum - Vísir“. visir.is. Sótt 30. október 2022.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.