Löngufjörur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Löngufjörur kallast skeljasandsfjörur og leirur úti fyrir Eyja- og Miklaholtshreppi. Ná þær frá Hítarnesi vestur að Búðum á Snæfellsnesi. Löngufjörur eru vinsæll staður fyrir hestamenn að ferðast um því hægt er að þeysa um fjörurnar. Öruggara er fyrir ókunnuga að njóta leiðsagnar kunnugra, því að sæta þarf sjávarföllum og fylgjast vel með gangi flóðs og fjöru.

Nálægir staðir[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal (1982). Landið þitt Ísland, L-R. Örn og Örlygur.
  • „Vesturland.is - Afþreying og staðir“. Sótt 15. júlí 2010.
  •   Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.