Hadsund Butikscenter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hadsund Butikscenter

Hadsund Butikscenter er verslunarmiðstöð staðsett í Hadsund í Danmörku. Hún var opnuð 16. ágúst 1975.[1] Verslunarmiðstöðin er staðsett í norðurhluta göngugötu borgarinnar. Hún er á tveimur hæðum með rúllustiga á milli hæða. Á miðtorginu er gosbrunnur og höggmynd sem var gefinn af Bank Hadsund eftir vígslu miðstöðvarinnar.[2] Um 18 verslanir eru í miðstöðinni.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  1. (Danska) Hadsund Folkeblad, Flere nyheder i det nye center, d. 10. julie 1975
  2. (Danska) Hadsund Folkeblad, d. 16. august 1975
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.