Hadsund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hnit: 56°43′009″N 10°07′00″A / 56.71917°N 10.11667°A / 56.71917; 10.11667

Hadsund Collage2.png

Hadsund er bær í Danmörku með 5.519 íbúa (2011). Hún er í norðanverðum Mariager firði. Borgin er í sveitarfélaginu Mariagerfjord og tilheyrir Norður-Jótlandi. Í dag er Hadsund næststærsta borgin í Mariagerfjord, á eftir Hobro.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.