Fara í innihald

HC Dinamo Minsk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

HK Dinamo Minsk (rússneska: Дина́мо-Минск; hvítrússneska: Дынама-Мінск) er íshokkí félag frá Minsk í Hvíta-Rússlandi. Þeir eru meðlimir í hinni rússnesku KHL deild og hafa leikið í Minsk Arena síðan í desember árið 2009.

Félagið var stofnað árið 1976 og léku fimm tímabil í Sovésku efstu deildinni í íshokkí. Þann 26. Mars árið 2008 staðfesti KHL að Hvít-Rússnesk félög gætu gerst meðlimir í KHL.

Heimasíða Stuðningsmanna

[breyta | breyta frumkóða]