Húsið á Kristjánshöfn
Útlit
Huset på Christianshavn | |
---|---|
Einnig þekkt sem | Húsið á Kristjánshöfn |
Tegund | Gaman |
Handrit | Erik Balling Tom Hedengaard Ebbe Langberg |
Leikarar | Arthur Jensen Poul Reichhardt Bodil Udsen Helle Virkner Paul Hagen Kirsten Walther |
Höfundur stefs | Bent-Fabricius Bjerre |
Upprunaland | Danmörk |
Frummál | Danska |
Fjöldi þáttaraða | 14 |
Fjöldi þátta | 84 |
Framleiðsla | |
Lengd þáttar | 20-35 mínútur |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | DR |
Sýnt | 16. maí 1970 – 31. desember 1977 |
Tenglar | |
IMDb tengill |
Húsið á Kristjánshöfn (danska: Huset på Christianshavn) er dönsk sjónvarpsþáttaröð sem var framleidd af Nordisk Film fyrir danska ríkisútvarpið 1970 til 1975 og leikstýrt af Erik Balling, Tom Hedegaard og Ebbe Langberg. Þættirnir eru stuttar sögur um fólk sem býr í fjölbýlishúsi. Margir þekktir höfundar (t.d. Leif Panduro og Benny Andersen) voru fengnir til að skrifa handrit. Sjónvarpsþættirnir urðu 84 talsins og voru með vinsælasta sjónvarpsefni sem DR hefur gert í gegnum tíðina.