Hættir sagna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Sögn hefur svokallaða hætti eftir því hvernig eitthvað er látið í ljós. Hættirnir sýna afstöðu málnotanda til þess sem stendur í setningunni, svo sem vissu og óvissu, möguleika, skipun, ósk.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.