Háeyrarflóðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Háeyrarflóðið var sjóflóð í miklum útsynningi 2. janúar 1653 sem olli miklu tjóni á suðvesturlandi, frá GrindavíkFlóa. Hús skemmdust einkum í Eyrarbakkahreppi. Á Eyrarbakka drukknuðu skepnur í húsum. Mest tjón varð á bæjunum Háeyri og Hrauni. Einn maður drukknaði í Einarshöfn þar sem honum tókst ekki að flýja, en níu fórust á skipi frá Eyrarbakka í sama veðri.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.