Hábeinn Heppni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hábeinn Heppni er persóna úr Andabæ. Hann kom fyrst fram í sögu eftir Carl Barks árið 1948. Hann er frændi Andrésar Andar og Jóakims Aðalandar. Hábeinn Heppni er alltaf heppinn, eins og nafnið gefur til kynna, hvað sem hann tekur sér fyrir hendur. Þó kemur það einstaka sinnum fyrir að hann er óheppinn en það er mjög sjaldan og þá er ástæðan ærin. Hábeinn Heppni kemur oft fyrir í sögunum um Andrés Önd. Forledrar Hábeins heita Andrea Önd og Andoníus Önd

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.