Gwen Stefani

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gwen Stefani
CoolGwenStefanitset.jpg
Gwen Stefnai að flytja Cool í Tweeter Center í Massachusetts í Bandaríkjunum árið 2007.
Fædd
Gwen Renée Stefani

3. október 1969 (1969-10-03) (53 ára)
Fullerton, Kaliforníu, USA
StörfSöngkona
Þekkt fyrirSöngkona, Lagasmiður, Fatahönnuður, Leikkona, Framleiðandi o.fl.
MakiGavin Rossdale
BörnKingston James McGregor Rossdale (2006)
Zuma Nesta Rock Rossdale (2008)

Gwen Renée Stefani (f. 3. október 1969) er bandarísk söngkona, tískuhönnuður. Stefani er aðalsöngkona rokkbandsins No Doubt. Eftir að hafa skipt úr punk-rokki yfir í nútímalegri tónlist, færði þriðja breiðskífan þeirra, Tragic Kingdom(1995), þeim frægð og frama og seldist hún í yfir 16 milljónum eintaka umallan heim. Platan gaf af sér þrjár smáskífur, Just a Girl, Spider Webs og Don't Speak. Bandið hélt áframað vera vinsælt þegar það gaf út fjórðu breiðskífuna, Return of Saturn (2000) og but Rock Steady (2001) sem einblíndu á danstónlist og fékk jákvæða dóma.

Gwen tók upp fyrstu sólóplötuna sína, Love. Angel. Music. Baby., árið 2004. Platan sótti innblástur í lög frá 9. áratugnum og seldist hún í yfir sjö milljónum eintaka um allan heim. Þriðja smáskífa plötunnar, Hollaback Girl var fyrsta lagið sem seldist í milljón eintökum í gegnum niðurhal. Önnur sólóplata Gwen, The Sweet Escape (2006) náði einnig miklum vinsældum. Að meðtaldri þáttöku sinni í No Doubt hefur Stefni selt yfir 40 milljón platna um heim allan.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.