Gwen Stefani

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Gwen Stefani
Gwen Stefani
Gwen Stefnai að flytja Cool í Tweeter Center í Massachusetts í Bandaríkjunum árið 2007.
Fædd Gwen Renée Stefani
3. október 1969 (1969-10-03) (50 ára)
Fullerton, Kaliforníu, USA
Þekkt fyrir Söngkona, Lagasmiður, Fatahönnuður, Leikkona, Framleiðandi o.fl.
Þjóðerni Bandaríkin breyta
Starf/staða Söngkona
Trú Rómversk-kaþólska kirkjan breyta
Maki Gavin Rossdale
Börn Kingston James McGregor Rossdale (2006)
Zuma Nesta Rock Rossdale (2008)
Háskóli California State University, Fullerton breyta
Verðlaun Grammy Award for Best Rap/Sung Performance breyta

Gwen Renée Stefani (f. 3. október 1969) er bandarísk söngkona, tískuhönnuður. Stefani er aðalsöngkona rokkbandsins No Doubt. Eftir að hafa skipt úr punk-rokki yfir í nútímalegri tónlist, færði þriðja breiðskífan þeirra, Tragic Kingdom(1995), þeim frægð og frama og seldist hún í yfir 16 milljónum eintaka umallan heim. Platan gaf af sér þrjár smáskífur, Just a Girl, Spider Webs og Don't Speak. Bandið hélt áframað vera vinsælt þegar það gaf út fjórðu breiðskífuna, Return of Saturn (2000) og but Rock Steady (2001) sem einblíndu á danstónlist og fékk jákvæða dóma.

Gwen tók upp fyrstu sólóplötuna sína, Love. Angel. Music. Baby., árið 2004. Platan sótti innblástur í lög frá 9. áratugnum og seldist hún í yfir sjö milljónum eintaka um allan heim. Þriðja smáskífa plötunnar, Hollaback Girl var fyrsta lagið sem seldist í milljón eintökum í gegnum niðurhal. Önnur sólóplata Gwen, The Sweet Escape (2006) náði einnig miklum vinsældum. Að meðtaldri þáttöku sinni í No Doubt hefur Stefni selt yfir 40 milljón platna um heim allan.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.