Guðfinna S. Bjarnadóttir
Útlit
Guðfinna S. Bjarnadóttir (GSB) | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins | |||||||||
Í embætti 2007–2009 | |||||||||
Alþingismaður | |||||||||
| |||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||
Fædd | 27. október 1957 Keflavík | ||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Guðfinna S. Bjarnadóttir (f. 27. október 1957 í Keflavík) var alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður á árunum 2007-2009. Hún var rektor Háskólans í Reykjavík 1998-2007.
Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.