Gustavo Cerati
Útlit
Gustavo Adrian Cerati (Buenos Aires, 11 ágúst 1959[1]- 4 September 2014)[2] var tónlistarmaður, söngvari, lagahöfundur, tónskáld og upptökustjóri frá Argentínu. Hann er talinn einn af áhrifamestu rokk tónlistarmönnum Rómönsku Ameríku.[3][4][5][6] Cerati og hljómsveit hans Soda Stereo voru einhverjir þekktustu spænskumælandi rokk og popp tónlistarmenn 9. og 10.áratugs seinustu aldar. [7]
Dauði
[breyta | breyta frumkóða]Þann 4. september 2014 lést söngvarinn eftir að hafa verið í dái í fjögur ár.
Útgáfur
[breyta | breyta frumkóða]
Stúdíó plötur
|
|
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Los Andes online, «Gustavo Cerati cumple 50 años» Geymt 20 ágúst 2009 í Wayback Machine, artículo en el diario Los Andes (Mendoza) del 11 de agosto de 2009.
- ↑ Perfil de Gustavo Cerati (4. september 2014). „Comunicado de la familia Cerati“. Facebook. Sótt 4. september 2014.
- ↑ «Café Tacuba y Gustavo Cerati actuaron en Buenos Aires», grein á vef Imagen Animal.
- ↑ Nazer, Natacha: «El talento eterno», artículo en el sitio web Indy Rock.
- ↑ http://www.allmusic.com/artist/gustavo-cerati-mn0000543169 Gustavo Cerati - AllMusic.com
- ↑ «Gustavo Cerati, una leyenda del rock latinoamericano», artículo en el sitio web Milenio.
- ↑ https://www.nytimes.com/2014/09/08/arts/international/gustavo-cerati-a-star-of-south-americas-pop-scene-dies-at-55.html