Gunnlaugur Helgason
Útlit
(Endurbeint frá Gulli Helga)
Gunnlaugur Helgason | |
---|---|
Fæddur | Gunnlaugur Helgason 26. ágúst 1963 Ísland |
Gunnlaugur Helgason, oft kallaður Gulli Helga, (f. 26. ágúst 1963) er íslenskur leikari, sjónvarpsmaður og smiður. Hann hefur lengi verið á Bylgjunni og á Stöð 2, nýlega sem útvarpsmaður í Bítinu á morgnana. Einnig hefur hann verið með sjónvarpsþáttinn Gulli byggir þar sem hann gerir upp hús eða fylgist með framkvæmdum viðmælenda.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
2000 | Englar alheimsins | Konni útvarpsmaður |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.