Heimsmetabók Guinness
Útlit
(Endurbeint frá Guinness World Records)
Land | Bretland |
---|---|
Tungumál | 40+ |
Útgefandi | Jim Pattinson Group |
Útgáfudagur | 1955–í dag |
Heimsmetabók Guinness (e. Guinness World Records) er uppsláttarrit um heimsmet sem er gefið út árlega. Í því má finna met sem eru sett af afrekum fólks og af umhverfinu. Bókin var stofnuð af bræðrunum Norris og Ross McWhirter í London árið 1955. Hún var upphaflega gefin út í Bretlandi, svo alþjóðlega árið eftir. Síðan þá hefur hún verið seld í yfir 100 löndum og þýdd á yfir 40 tungumál.[1] Gagnagrunnurinn fyrir bókina inniheldur yfir 57.000 met.[2]
Íslenskar útgáfur
[breyta | breyta frumkóða]Útgáfuár | Títill | Útgefandi | Athugasemdir |
---|---|---|---|
1977[3][4][5] | Heimsmetabókin þín | Örn & Örlygur | |
1980[6][7][8] | Heimsmetabók Guinness | Örn & Örlygur | |
1985[9][10][11] | Heimsmetabók Guinness | Örn & Örlygur | |
1989[12][13][14] | Heimsmetabók Guinness | Örn & Örlygur | |
2004[15][16] | Guinness World Records 2005 | Vaka-Helgafell | Á kilinum stendur: „Heimsmetabókin 2005“. |
2005[17] | Guinness World Records 2006 | Edda útgáfa Vaka-Helgafell | Á kilinum stendur: „Heimsmetabókin 2006“. |
2006[18] | Guinness World Records 2007 | Edda útgáfa Vaka-Helgafell | Á kilinum stendur: „Heimsmetabókin 2007“. |
2007[19] | Guinness World Records 2008 | FORLAGIÐ Vaka-Helgafell | Á kilinum stendur: „Heimsmetabókin 2008“. |
2008[20] | Guinness World Records 2009 | FORLAGIÐ Vaka-Helgafell | Á kilinum stendur: „Heimsmetabókin 2009“. |
2009[21] | Guinness World Records 2010 | FORLAGIÐ Vaka-Helgafell | Á kilinum stendur: „Heimsmetabókin 2010“. |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Publishing“. guinnessworldrecords.com. Sótt 23. júní 2024.
- ↑ „Records“. guinnessworldrecords.com. Sótt 23. júní 2024.
- ↑ Heimsmetabók Guinness útgefin á íslenzku, Morgunblaðið, 30. október 1977, bls. 2.
- ↑ Heimsmetabókin þín, Íslensk bókatíðindi, 1. desember 1977, bls. 8.
- ↑ Heimsmetabókin þín, Morgunblaðið, 3. desember 1977, bls. 15.
- ↑ Heimsmetabókin komin á íslensku í annað sinn, Morgunblaðið, 19. nóvember 1980, bls. 5.
- ↑ Heimsmetabók Guinness, Morgunblaðið, 22. nóvember 1980, bls. 7.
- ↑ Heimsmetabók Guinness, Íslensk bókatíðindi, 1. desember 1980, bls. 14.
- ↑ Íslendingar eiga mörg heimsmet, NT, 23. nóvember 1985, bls. 25.
- ↑ Heimsmetabók Guinness, Morgunblaðið B, 8. desember 1985, bls. 11.
- ↑ Heimsmetabók Guinness, Íslensk bókatíðindi, 1. desember 1985, bls. 11.
- ↑ Heimsmetabók Guinness, Íslensk bókatíðindi, 1. desember 1989, bls. 32.
- ↑ Heimsmetabók Guinness, DV, 13. desember 1989, bls. 42.
- ↑ Heimsmetabók Guinness með íslensku viðbótarefni, Morgunblaðið, 14. desember 1989, bls. 12.
- ↑ Nýjar bækur, Lesbók Morgunblaðsins, 13. nóvember 2004, bls. 17.
- ↑ Guinness World Records 2005, Bókatíðindi, 1. desember 2004, bls. 124–125.
- ↑ Guinness World Records 2006, Bókatíðindi, 1. desember 2005, bls. 134.
- ↑ Guinness World Records 2007, Bókatíðindi, 1. desember 2006, bls. 148.
- ↑ Guinness World Records 2008, Bókatíðindi, 1. desember 2007, bls. 180.
- ↑ Guinness World Records 2009, Bókatíðindi, 1. desember 2008, bls. 165.
- ↑ Guinness World Records 2010, Bókatíðindi, 1. desember 2009, bls. 148.