Fara í innihald

Guilded

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guilded
Notkun Samskipti
Vefsíða guilded.gg

Guilded er hugbúnaður sem er að notaður til að eiga samskipti yfir netið og kemur frá fyrirtækinu Guilded Inc. (Núverandi Eigandi: Roblox Corporation) í San Francisco. Hægt er að hringja og senda skilaboð í Guilded. Hugbúnaðurinn er hannaður fyrir rafíþróttir og almenna spilun tölvuleikja.

Hægt er að fá Guilded á Windows, MacOS, Linux, Android og iOS.

Á 16. Ágúst 2021 Keypti Roblox Corporation Guilded fyrir 90 milljónir bandaríkjadala.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Orr, Aaron; Editor, News. „Updated: Roblox acquires online communities platform Guilded for $90 million“. pocketgamer.biz. Sótt 12. janúar 2022.