Guilded
Útlit
Guilded | |
Notkun | Samskipti |
---|---|
Vefsíða | guilded.gg |
Guilded er hugbúnaður sem er að notaður til að eiga samskipti yfir netið og kemur frá fyrirtækinu Guilded Inc. (Núverandi Eigandi: Roblox Corporation) í San Francisco. Hægt er að hringja og senda skilaboð í Guilded. Hugbúnaðurinn er hannaður fyrir rafíþróttir og almenna spilun tölvuleikja.
Hægt er að fá Guilded á Windows, MacOS, Linux, Android og iOS.
Saga:
[breyta | breyta frumkóða]Á 16. Ágúst 2021 Keypti Roblox Corporation Guilded fyrir 90 milljónir bandaríkjadala.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Orr, Aaron; Editor, News. „Updated: Roblox acquires online communities platform Guilded for $90 million“. pocketgamer.biz. Sótt 12. janúar 2022.