Fara í innihald

Kyrrahafsstríðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Guerra del Pacífico)
Málverk af orrustunni við Arica eftir Juan Lepiani.

Kyrrahafsstríðið (spænska: Guerra del Pacífico) var stríð milli Chile annars vegar og Perú og Bólivíu hins vegar. Stríðið stóð frá 1879 til 1883. Kyrrahafsstríðinu lauk 20. október 1883 með Límasamningnum (Tratado de Lima).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.