Guðrún Kristín Magnúsdóttir
Guðrún Kristín Magnúsdóttir (fædd 27. september 1939 í Reykjavík) er verðlaunarithöfundur og listamaður. Hún var fyrirsæta þegar hún var unglingur og hefur einnig leikið í kvikmyndunum Hrafninn flýgur og Myrkrahöfðinginn.[1]
Guðrún er stúdent úr Verzlunarskóla Íslands, 1962, lauk prófi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands, 1973,[2] lærði uppeldisfræði í Háskóla Íslands og nam, í fjarnámi, vitundarvísindi við Maharishi University of Management í Bandaríkjunum. Hún hefur einnig lært sanskrít í mörg ár.
Guðrún er goði Undir fjöllum. Frá 1990 hefur Guðrún sérhæft sig í að útskýra táknmál og launsögn hins forna menningarafs okkar; rannsóknarverkefnið Óðsmál.[3]
Guðrún Kristín hefur gefið út meira en 130 bækur á ensku og íslensku.[4] Barnabækur, unglingabækur, leikrit og Óðsmál bækurnar, sem voru styrktar af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu 2011[5] og Hagþenki.[6]
Hún hefur einnig fengið styrk til fræðistarfa frá Menntamálaráði 1988.[7]
Guðrún fékk 1. og 2. verðlaun fyrir unglingasmásögur handa grunnskólum, útgefnar af Námsgagnastofnun 1992.[8]
Helstu verk Guðrúnar
[breyta | breyta frumkóða]- Halla; útvarpssaga flutt í RÚV 1982.[9]
- Ég, hið silfraða sjal; útvarpssaga flutt í RÚV 1983.[10] og birtist í tímaritinu Vikunni 1981.[11]
- Í mjúku myrkri búa draumarnir; útvarpsleikrit flutt í RÚV 1988.[12]
- Ég er hættur, farinn, ég er ekki með í svona asnalegu leikriti; verðlaunaleikrit sýnt í Borgarleikhúsinu 1990.[13][14][15]
- Japl, jaml og fuður, handrit á stutta lista MEDIA, stuðningsdeild ESB fyrir evrópska kvikmyndagerð.
- Barnaefni í Stundinni okkar (RÚV) í mörg ár.[16][17][18]
- Hrif, sagnadiskur (DVD) 2005,
- Óðsmál bækurnar. Þær útskýra dýpt menningararfs okkar og raunverulegan tilgang mannsævinnar.[19][20][21]
- Hannesar saga Grásteins, bókaflokkur útgefinn af Námsgagnastofnun 1999.[22]
Bækur Guðrúnar
[breyta | breyta frumkóða]- 1000 stjörnur og fleira ljúft ISBN 9789979895640
- Að leggja Bifröst lag fyrir lag ISBN 9789935467492
- Apakríli, algjör dúlla! ISBN 9789979895084
- Au pair ISBN 9789979895831
- The Bairn of Trolls ISBN 9789935467454
- Baldur Höður Loki: Lesum Óðsmál til að skilja ISBN 9789935467522
- Baldur Höður Loki: What are we celebrating and why? Óðsmál gives intellectual understanding. ISBN 9789935467539
- Bína brúða ISBN 9789979895800
- Búi skreytir jólatré ISBN 9789979895923
- Consciousness and Mother Nature: What is Pure Consciousness and what is Mother Nature? Gain intellectual understanding from Óðsmál-books ISBN 9789935467508
- Dagdraumar og sorgarband ISBN 9789979895817
- Draumahúsið ISBN 9789979895732
- Drottinn blessi heimilið ISBN 9789979895503
- Dívan skáldsins; -Góða nótt, sagði skáldið, og dó ISBN 9789979895244
- Eru verkir með þessu? Fylgir þessu hiti, mamma? ISBN 9789979895701
- Ég, hið silfraða sjal ISBN 9789979895466
- Fluga ISBN 9789979895022
- The Fly ISBN 9789935467461
- Hagbarður og Hvutti ISBN 9789979895855
- Hagbarður and Hvutti ISBN 9789935467423
- Halla ISBN 9789979895220
- Hnallur og Spói ISBN 9789979895091
- The House of Dreams ISBN 9789935467478
- How to Lay the Bridge Bifröst ISBN 9789935467485
- Hreggnótt ISBN 9789979895053
- Hrekkjusvín og ljósastaurar ISBN 9789979895213
- Hrif ISBN 9789979895329
- Huginn Jöruson, hornungur (sakamál) ISBN 9789979895848
- Hvar voru hrossin í hríðinni? ISBN 9789979895206
- Hver er hann þessi Jakob? ISBN 9789979895978
- In Memoriam – skóflan ISBN 9789979895497
- Í mjúku myrkri búa draumarnir ISBN 9789979895107
- Japl, jaml og fuður ISBN 9789979895114
- Jónki fór í réttirnar ISBN 9789979895572
- Leyniþræðir ISBN 9789979895824
- Melana, drottning frumskógarins ISBN 9789979895602
- Mummi ISBN 9789979895565
- My Bína Doll ISBN 9789935467430
- Óðsmál – Norse Edda Spiritual Highlights: We should know why we choose to be born ISBN 9789935467003
- Óðsmál – The Unseen Reality: Science of Consciousness in Heathenry ISBN 9789935409843
- Óðsmál 2012: Ævi hver til uppljómunar ISBN 9789935409829
- Valhallar Óðsmál in gullnu: Handa þróuðum, vísindi, skilningur og djúp þekking forfeðra okkar enduruppgötvuð ISBN 9789935409416
- Óðsmál in fornu (efnisyfirlit) 40 Kálfholtalækjarskræður: Efnisyfirlit vefútgáfu. ISBN 9789935409409
- Óðsmál. Á íslensku og ensku ISBN 9979601655
- Palli og englabjallan ISBN 9789979895268
- Rakni og Þögn ævintýri, KLUKK, leikir barna 1900-2000 ISBN 9789979895725
- Saga Svaðilfara ISBN 9789979895619
- Sál bróðurins, steinbítsbróðurins ISBN 9789979895251
- Soul of a Brother ISBN 9789935467416
- Sigga og hafragrauturinn ISBN 9789979895442
- Skírnismál: helgileikar: handrit handa börnum / a script for bairns: ritual performance ISBN 9789935409836
- Tíkin tóa og grey litli Krúsi ISBN 9789979895336
- Tóta og þau ISBN 9789979895626
- Tröllabarn ISBN 9789979895015
- Vaknaðu, Lóa! Vaknaðu! ISBN 9789979895343
- Vitund og móðir náttúra: Nemum upp ámáttkar fimbulrúnir ISBN 9789935467515
- Who is Jakob? ISBN 9789935467447
- Þetta er mitt hús ISBN 9789979895480
Bókaflokkurinn Hannesar saga Grásteins:
- Hannesar saga Grásteins, 1. bók: Branda skottlausa, amma Hannesar Grásteins ISBN 9789979895671
- Hannesar saga Grásteins, 2. bók: Branda Bröndudóttir og synir hennar: Hafri og Elri Gúlli ISBN 9789979895695
- Hannesar saga Grásteins, 3. bók: Hafri fer sér að voða, Elra Gúlla leiðist ISBN 9789979895718
- Hannesar saga Grásteins, 4. bók; Hannes Grásteinn og Surtarbrandur ISBN 9789979895749
- Hannesar saga Grásteins, 5. bók: Kettlingunum stolið ISBN 9789979895756
- Hannesar saga Grásteins, 6. bók: Það eina, sem er kátara en kátur kettlingur, er: kátir kettlingar ISBN 9789979895763
- Hannesar saga Grásteins, 7. bók: Hannes Grásteinn hverfur að heiman ISBN 9789979895770
- Hannesar saga Grásteins, 8. bók: Hannes Grásteinn villiköttur á skrifstofu í vesturbænum ISBN 9789979895787
- Hannesar saga Grásteins, 9. bók: Surtarbrandur fer sér að voða ISBN 9789979895794
- Hannesar saga Grásteins, 10. bók: Hannes veiðikló ISBN 9789979895862
- Hannesar saga Grásteins, 11. bók: Hefur kötturinn níu líf? ISBN 9789979895879
- Hannesar saga Grásteins, 12. bók: Hannes flytur í nýtt hverfi ISBN 9789979895886
- Hannesar saga Grásteins, 13. bók: Fleiri viðburðir: börn hvekkja Hannes; Hannes hvekkir stara ISBN 9789979895909
- Hannesar saga Grásteins, 14. bók: Milli ISBN 9789979895916
- Hannesar saga Grásteins, 15. bók: Snjótittlingaveiðar ISBN 9789979895930
- Hannesar saga Grásteins, 16. bók: Nýi kettlingurinn ISBN 9789979895947
- Hannesar saga Grásteins, 17. bók: Vor í lofti ISBN 9789979895954
- Hannesar saga Grásteins, 18. bók: Hannes fer í sveit ISBN 9789979895985
- Hannesar saga Grásteins, 19. bók: Hvolparnir ISBN 9789979895992
- Hannesar saga Grásteins, 20. bók: Dánartilkynning ISBN 9789979708179
Krakka-Óðsmál in fornu, flokkur 40 bóka:
- 1 Þór ISBN 9789935409423
- 2 Ægir og Rán ISBN 9789935409430
- 3 Þríeindir ISBN 9789935409447
- 4 Þjóðvitnir, Ullur, Heimdallur ISBN 9789935409454
- 5 Tefla teitir á Iðavöllum unz koma þursamegir III ISBN 9789935409461
- 6 Syn, Glasir, Valhöll, Einherjar ISBN 9789935409478
- 7 Sif, Gefjun ISBN 9789935409485
- 8 Freyr, Skírnir, Gerður ISBN 9789935409492
- 9 Segðu mér, seiðskrati ISBN 9789935409508
- 10 Uppeldi ISBN 9789935409515
- 11 Rígur ISBN 9789935409522
- 12 Jól, þorri, gói ISBN 9789935409539
- 13 Helía, Mímir, valkyrja ISBN 9789935409546
- 14 Svinnur, vín Valföðurs, Gungnir, Glaðheimar ISBN 9789935409553
- 15 Óðinn, synir, hrafnar, eljur, Sleipnir, Valhöll ISBN 9789935409560
- 16 Týr, Fenrir, Drómi, Læðingur, Gleipnir ISBN 9789935409577
- 17 Sól og Nanna ISBN 9789935409584
- 18 Frigg, Sága ISBN 9789935409591
- 19 Fjörgyn, jörð, móðir, árstíðir, Svalinn, Mundilfari ISBN 9789935409607
- 20 Gyðjan mikla, Freyja með Brísingamen ISBN 9789935409614
- 21 Skaði, Njörður, Baldur ISBN 9789935409621
- 22 Geri, Freki, jötnar ISBN 9789935409638
- 23 Jólasveinar, álfar, gandreið ISBN 9789935409645
- 24 Guðin, dagarnir, reikistjörnurnar, mannsheilinn ISBN 9789935409652
- 25 Haftsænir, Gapþrosnir og fleira torskilið – ja bara óskiljanlegt ISBN 9789935409669
- 26 Ginnungagap – höfuðskepnurnar 5 ISBN 9789935409676
- 27 Ginnungagap – nýsta ek niður ISBN 9789935409683
- 28 Þund, heilög vötn hlóa ISBN 9789935409690
- 29 Íslenska, samskrít ISBN 9789935409706
- 30 Huginn, Muninn, Valhöll, einherjar ISBN 9789935409713
- 31 Tært taugakerfi ISBN 9789935409720
- 32 Tröll, jötnar, þursar, vættir, dvergar, þursameyjar, framþróun ISBN 9789935409737
- 33 Urður, Verðandi, Skuld ISBN 9789935409744
- 34 Yfir heiðina með vitkanum ISBN 9789935409751
- 35 Hljóð og efni ISBN 9789935409768
- 36 Hin árborna ámáttka, Grótti, þanþol, meiðmar ISBN 9789935409775
- 37 Vitundarþroskamenntun handa öllum ISBN 9789935409782
- 38 Að heyja frið, stjórnarskrá alheims ISBN 9789935409799
- 39 Matur, melting, hegðan ISBN 9789935409805
- 40 Ósvinnan horfin, Mímir endurheimtur ISBN 9789935409812
Óðsmál for bairns, flokkur 40 bóka, ensk þýðing á bókaflokknum Krakka-Óðsmál in fornu. (aths. „bairns þýðir „krakkar“ á fornri ensku):
- Óðsmál for bairns 1 Þór ISBN 9789935467010
- Óðsmál for bairns 2 Ægir and Rán ISBN 9789935467027
- Óðsmál for bairns 3 trinities ISBN 9789935467034
- Óðsmál for bairns 4 Þjóðvitnir, Ullur, Heimdallur ISBN 9789935467041
- Óðsmál for bairns 5 in Iðavellir - triguna ISBN 9789935467058
- Óðsmál for bairns 6 Syn, Glasir, Valhöll, einherjar ISBN 9789935467065
- Óðsmál for bairns 7 Sif, Easter ISBN 9789935467072
- Óðsmál for bairns 8 Freyr, Skírnir, Gerður - poem Skírnismál ISBN 9789935467089
- Óðsmál for bairns 9 tell me, wizard ISBN 9789935467096
- Óðsmál for bairns 10 upbringing ISBN 9789935467102
- Óðsmál for bairns 11 Rígur (on Edda-poem Rígsþula) ISBN 9789935467119
- Óðsmál for bairns 12 yule, þorri, gói ISBN 9789935467126
- Óðsmál for bairns 13 Hel, Mímir, valkyrja ISBN 9789935467133
- Óðsmál for bairns 14 svinnur, Valföðurs wine, Gungnir, Glaðheimar ISBN 9789935467140
- Óðsmál for bairns 15 Óðinn, sons, Sleipnir, Valhöll ISBN 9789935467157
- Óðsmál for bairns 16 Týr and Fenrir ISBN 9789935467164
- Óðsmál for bairns 17 Sól and Nanna ISBN 9789935467171
- Óðsmál for bairns 18 Frigg, Sága ISBN 9789935467188
- Óðsmál for bairns 19 Fjörgyn, Mother Earth ISBN 9789935467195
- Óðsmál for bairns 20 The Great Goddess ISBN 9789935467201
- Óðsmál for bairns 21 Skaði, Njörður, Baldur ISBN 9789935467218
- Óðsmál for bairns 22 jötnar, Geri, Freki ISBN 9789935467225
- Óðsmál for bairns 23 jólasveinar, elves, gandreið ISBN 9789935467232
- Óðsmál for bairns 24 Gods, days, planets, and more ISBN 9789935467249
- Óðsmál for bairns 25 Haftsænir, Gapþrosnir, Geirölnir, valkyrja ISBN 9789935467256
- Óðsmál for bairns 26 ginnungagap and the 5 elements ISBN 9789935467263
- Óðsmál for bairns 27 ginnungagap - nýsta ek niður ISBN 9789935467270
- Óðsmál for bairns 28 Þund ISBN 9789935467287
- Óðsmál for bairns 29 Sanskrit and Old Norse ISBN 9789935467294
- Óðsmál for bairns 30 Huginn, Muninn, Valhöll, einherjar ISBN 9789935467300
- Óðsmál for bairns 31 pure nervous system ISBN 9789935467317
- Óðsmál for bairns 32 tröll, jötnar, thurse-maidens, wights, dwarfs ISBN 9789935467324
- Óðsmál for bairns 33 Urður,Verðandi, Skuld ISBN 9789935467331
- Óðsmál for bairns 34 guided bird's eye view ISBN 9789935467348
- Óðsmál for bairns 35 sound and "matter” ISBN 9789935467355
- Óðsmál for bairns 36 mighty old Nature ISBN 9789935467362
- Óðsmál for bairns 37 consciousness-based education ISBN 9789935467379
- Óðsmál for bairns 38 waging peace ISBN 9789935467386
- Óðsmál for bairns 39 food, digestion, behaviour ISBN 9789935467393
- Óðsmál for bairns 40 ignorance gone, Mímir regained ISBN 9789935467409
Tilvitnanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ New York Times.
- ↑ Vísir 2. apríl 1980.
- ↑ Helgarpósturinn 7. desember 1995.
- ↑ Fréttablaðið 10. nóvember 2011.
- ↑ Mennta og menningarmálaráðuneytið 5. apríl 2011.
- ↑ Morgunblaðið 27. september 2009.
- ↑ Þjóðviljinn 4. maí 1988.
- ↑ Morgunblaðið 21. september 1994.
- ↑ Morgunblaðið 29. júní 1982.
- ↑ Morgunblaðið 10. nóvember 1983.
- ↑ Vikan 15. janúar 1981.
- ↑ Þjóðviljinn 5. janúar 1988.
- ↑ Vera 1. desember 1990.
- ↑ Þjóðviljinn 24. október 1990.
- ↑ Þjóðviljinn 17. febrúar 1989.
- ↑ Morgunblaðið 21. desember 1985 (sjónvarpsdagskrá).
- ↑ Morgunblaðið 7. nóvember 1993 (sjónvarpsdagskrá).
- ↑ Dagblaðið Vísir – DV 27. febrúar 1993 (sjónvarpsdagskrá).
- ↑ Morgunblaðið 23. október 1996.
- ↑ Vera 1. desember 1996.
- ↑ „vefsíða Óðsmála“. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. júlí 2014. Sótt 16. mars 2014.
- ↑ Morgunblaðið 20. júlí 1999.