Óðsmál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Óðsmál eru lykillinn að launsögn og táknmáli í forna sið.[1]


Óðsmál er rannsóknarverkefni Guðrúnar Kristínar Magnúsdóttur hjá Freyjuköttum, Norrænni menningu, fræðasetri. Óðsmál er flokkur bóka og fyrirlestra á netinu um dýpt heiðni, hins forna siðar Íslendinga og annarra norrænna manna.[2] Guðrún er goði Undir fjöllum.

Rannsóknarverkefnið Óðsmál hófst 1990. Grunnhugmyndin kom frá Maharishi Mahesh Yogi, stofnanda Transcendental Meditation (íslenska: Innhverf íhugun). Guðrún hitti Maharishi 1962. Maharishi vill að allir finni dýptina í sínum eigin menningararfi.

Óðsmál voru styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu 2011.[3] Hagþenkir hefur einnig styrkt verkefnið.[4]

Megininntak Óðsmála er: að skilja tilgang og markmið hverrar mannsævi og að gera okkur læs á dýptina og launsögn Eddanna.[5]

Eftirfarandi 93 bækur hafa verið gefnar út um Óðsmál á ensku og íslensku:

  1. Óðsmál – Norse Edda Spiritual Highlights: We should know why we choose to be born. Útg. 2014 ISBN 9789935467003
  2. Óðsmál – The Unseen Reality: Science of Consciousness in Heathenry. Útg. 2013 ISBN 9789935409843
  3. Óðsmál 2012: Ævi hver til uppljómunar. ISBN 9789935409829
  4. Valhallar Óðsmál in gullnu: Handa þróuðum, vísindi, skilningur og djúp þekking forfeðra okkar enduruppgötvuð. Útg. 2010 ISBN 9789935409416
  5. Óðsmál in fornu (efnisyfirlit) 40 Kálfholtalækjarskræður: Efnisyfirlit vefútgáfu. Útg. 2010 ISBN 9789935409409
  6. Skírnismál: helgileikar: handrit handa börnum / a script for bairns: ritual performance. Útg. 2012 ISBN 9789935409836
  7. Óðsmál. Á íslensku og ensku útgefin 1996 ISBN 9979601655
  8. Krakka-Óðsmál in fornu, flokkur 40 bóka, útgefnar 2011 (sjá neðar)
  9. Óðsmál for bairns, flokkur 40 bóka, sem eru ensk þýðing á Krakka-Óðsmál in fornu, útgefnar 2014 (sjá neðar)
  10. How to Lay the Bridge Bifröst. útg. 2015, ISBN 9789935467485
  11. Consciousness and Mother Nature: What is Pure Consciousness and what is Mother Nature? Gain intellectual understanding from Óðsmál-books. útg. 2015, ISBN 9789935467508
  12. Baldur Höður Loki: What are we celebrating and why? Óðsmál gives intellectual understanding. útg. 2015, ISBN 9789935467539
  13. Að leggja Bifröst lag fyrir lag. útg. 2015, ISBN 9789935467492
  14. Baldur Höður Loki: Lesum Óðsmál til að skilja. útg. 2015, ISBN 9789935467522
  15. Vitund og móðir náttúra: Nemum upp ámáttkar fimbulrúnir. útg. 2015, ISBN 9789935467515

Listi yfir bókaflokkinn Krakka-Óðsmál in fornu:

Listi yfir bókaflokkinn Óðsmál for bairns. Bókaflokkurinn er ensk þýðing á bókaflokknum Krakka Óðsmál in fornu, (aths. „bairns“ þýðir „krakkar“ á fornri ensku);

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Helgarpósturinn 7. desember 1995.
  2. Heimasíða Óðsmála Geymt 20 júlí 2014 í Wayback Machine.
  3. Mennta- og menningarmálaráðuneytið 5. apríl 2011.
  4. Morgunblaðið 27. september 2009.
  5. Morgunblaðið 23. október 1996.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]