Guðrún Ágústsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Guðrún Ágústsdóttir (fædd 1. janúar 1947) er fyrrverandi borgarfulltrúi og forseti borgarstjórnar Reykjavíkur. Hún var fræðslu- og kynningarfulltrúi hjá Kvennaathvarfinu 1991-1994, ritari í Hjúkrunarskólanum.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • Olga Guðrún Árnadóttir (ritstj.) (2011). Á rauðum sokkum, baráttukonur segja frá. Háskólaútgáfan og RIKK. ISBN 9789979549260.