Fara í innihald

Guðlaugur Baldursson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guðlaugur Baldursson
Upplýsingar
Fullt nafn Guðlaugur Baldursson
Fæðingardagur 8. júlí 1972 (1972-07-08) (52 ára)
Fæðingarstaður    Ísland
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1991-1992 FH 2 (0)
1993 ÍR 0 (0)
Þjálfaraferill
2002
2005-2006
2008-2011
FH
ÍBV
ÍR

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 27. sept 2011.

Guðlaugur Baldursson (fæddur 8. júlí 1972)

Guðlaugur Baldursson þjálfaði ÍBV árið 2006, honum var sagt upp störfum rétt undir lok tímabils. ÍBV féll það árið niður í 1. deild.

Guðlaugur var ráðinn þjálfari 1. deildarliðsins ÍR árið 2008.
2011 var liðið í fallbaráttu og endaði í 9. sæti. 27. september sama ár tilkynnti Guðlaugur að hann væri hættur sem þjálfari liðsins.[1]

Tilvísanir og heimildir

[breyta | breyta frumkóða]