Grétar Mar Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grétar Mar Jónsson (GMJ)

Fæðingardagur: 29. apríl 1955 (1955-04-29) (69 ára)
Fæðingarstaður: Hafnarfjörður
Flokkur: Frjálslyndi flokkurinn
Þingsetutímabil
2007-2009 í Suðurk. fyrir Frjálsl.
= stjórnarsinni
Embætti
2009 þingflokksformaður
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Grétar Mar Jónsson (f. 29. apríl 1955 í Hafnarfirði) er fyrrverandi þingflokksformaður og alþingismaður fyrir Frjálslynda flokkinn í Suðurkjördæmi, á árunum 2007-2009.

  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.