Grunnskólinn á Hólmavík
Útlit
Grunnskólinn á Hólmavík er grunnskóli á Hólmavík sem stendur við Skólabraut 20, 510 Hólmavík. Skólinn hóf starfsemi sína veturinn 1910-1911. Núverandi skólabygging var tekin í notkun árið 1948 og var sú bygging stækkuð árið 1984[1]
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Bragi Guðmundsson, Trausti Þorsteinsson (2012). „Grunnskólinn á Hólmavík Úttekt á starfsemi fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti“ (PDF). Gát sf. Sótt Júlí 2022.