Groix
Útlit
Groix (franska: île de Groix, bretónska: Enez Groe) er eyja og sveitarfélag í Morbihanumdæmi í Frakklandi. Eyjan tilheyrir sögulega héraðinu Bretaníu. Hún liggur þrjár sjómílur undan suðurströnd Bretaníu, gengt hafnarborginni Lorient. Íbúar eyjarinnar eru rúmlega 2000 talsins.