Fara í innihald

Grettishellir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grettishellir er lítill hraunhellir á Kili. Hann er í Kjalhrauni, sem er stórt dyngjuhraun á miðjum Kili. Hellirinn er kenndur við Gretti sterka Ásmundarson.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.