Tvíkross

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Tvíkross (endamerki eða í óformlegu máli (t.d. símafyrirtækja) ferningur) er táknið ( # ). Það er bæði notað sem tölutengt tákn, sem tengitákn á samskiptamiðlum á netinu og sem tákn um hálftóns hækkun í tónlist (e. accidental (sharp)) og nefnist þá kross.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.