Fara í innihald

Gröf óþekkta hermannsins (Varsjá)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gröf óþekkta hermannsins í Varsjá

Gröf óþekkta hermannsins (pólska: Grób Nieznanego Żołnierza) er minnismerki í Varsjá tileinkað þeim óþekktu hermönnum sem hafa dáið fyrir Pólland. Það er eitt margra svona minnismerkja sem voru sett upp eftir fyrri heimsstyrjöldina.

Steintafla tileinkuð öllum óþekktu hermönnunum sem dóu í fyrri heimsstryjöldinni og stríði Sovétríkjanna og Póllands var lögð við Saxagarðinn í borginni árið 1923. Árið 1925 var orrustuvöllur í Lviv valinn af pólska stríðsráðuneytinu og þaðan voru öskur óþekkts hermanns borinn til Varsjár. Í október sama ár voru þrjár líkkistur grafnar upp frá orrustuvellinum og þá var ein þeirra flutt til Varsjár og sett í minnismerkið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.