Græn orka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vindrafall í Bretlandi

Græn eða umhverfisvæn orka er hugtak sem notað er yfir umhverfisvæna orku eins og sólarorku, vindorku, vatnsorku og jarðvarma. Kjarnorka er stundum talin með. Græn orka hefur þann meginkost að fela ekki í sér losun koltvísýrings og mengun. Græn orka er ekki endilega endurnýjanleg orka.

Oftast er talað um græna orku í tengslum við orkunotkun heimila og fyrirtækja þar sem orkuframleiðendur eru í samkeppni sín á milli.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]