Grámulla
Útlit
Grámulla | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
O. supina Linné | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Gnaphalium supinum |
Grámulla (fræðiheiti: Omalotheca supina) er fjölær jurt af körfublómaætt sem vex í lautardrögum og snjódældum til fjalla og einnig í láglendi á snjóþungum stöðum. Blómlitur er gulmóleitur.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Grámulla (Omalotheca supina) Lystigarður Akureyrar Geymt 4 ágúst 2020 í Wayback Machine
- Grámulla (Omalotheca supina) Náttúrufræðistofnun Íslands Geymt 22 júlí 2019 í Wayback Machine
- Grámulla (Omalotheca supina) Flóra Íslands
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Grámulla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Gnaphalium supinum.