Fara í innihald

Google Map Maker

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Google Map Maker er ný þjónusta frá Google þar sem notendur geta búið til landakort fyrir Google Maps. Sumt af því sem hægt er að breyta og bæta við eru vegir, lestateinar, flugleiðir og áhugaverðar byggingar. Til að byrja með er hægt að breyta kortum fyrir Ísland, Kýpur, Pakistan, Víetnam og fleiri.

Hlekkir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.