Fara í innihald

Gonzalo Castro

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gonzalo Castro
Upplýsingar
Fullt nafn Gonzalo Castro Randón
Fæðingardagur 11. júní 1987 (1987-06-11) (37 ára)
Fæðingarstaður    Wuppertal, Þýskalandi
Hæð 1,72 m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Stuttgart
Númer 8
Yngriflokkaferill
1999–2005 Bayer Leverkusen
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2004–2015 Bayer Leverkusen 286 (25)
2015-2018 Borussia Dortmund 72 (6)
2018- VfB Stuttgart 53 (5)
Landsliðsferill
2007 Þýskaland 5 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Gonzalo Castro Randón (fæddur 11. júní 1987) er þýskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir VfB Stuttgart í þýsku Bundesligunni. Hann fæddist í borginni Wuppertal og koma báðir foreldrar hans frá Spáni. Stærstan hluta af ferlinum hefur hann spilað með Bayer Leverkusen.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]