Fara í innihald

Glókrókus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Glókrókus

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Sverðliljuætt (Iridaceae)
Ættkvísl: Krókus (Crocus)
Tegund:
C. ancyrensis

Tvínefni
Crocus ancyrensis
(Herb.) Maw 1881
Samheiti

Crocus reticulatus var. ancyrensis


Crocus ancyrensis, eða Glókrókus,[1] er tegund af blómstrandi plöntum í sverðliljuætt, einlendur í norður og mið Tyrklandi.[2]

Hann blómstrar milli febrúar til apríl í 1000 - 1600 metra hæð. Hann vex oft við kletta, runna og furur. Ríkur af sykrum og sterkju, hefur hann verið notaður með laukum (Allium) til matar.Hann var algengur í mat í Anatólíu í lok vetrar.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  2. Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
  3. An ethnobotanical study in Central Anatolia (Turkey)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.