Glókrókus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Glókrókus
Crocus ancyrensis 3.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Sverðliljuætt (Iridaceae)
Ættkvísl: Krókus (Crocus)
Tegund:
C. ancyrensis

Tvínefni
Crocus ancyrensis
(Herb.) Maw 1881
Samheiti

Crocus reticulatus var. ancyrensis


Crocus ancyrensis, eða Glókrókus,[1] er tegund af blómstrandi plöntum í sverðliljuætt, einlendur í norður og mið Tyrklandi.[2]

Hann blómstrar milli febrúar til apríl í 1000 - 1600 metra hæð. Hann vex oft við kletta, runna og furur. Ríkur af sykrum og sterkju, hefur hann verið notaður með laukum (Allium) til matar.Hann var algengur í mat í Anatólíu í lok vetrar.[3]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  2. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  3. An ethnobotanical study in Central Anatolia (Turkey)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist