Gimli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fyrir staðinn í norrænni goðafræði, sjá Gimli (norræn goðafræði).
Gimli Waterfront Centre

Gimli er sveitarfélag og kaupstaður í Manitoba-fylki í Kanada. Gimli er staðsett við Winnipegvatn og 75 km norður af Winnipeg sem er höfuðborg Manitoba. Gimli er stundum kallað „Höfuðstaður Nýja Íslands“.

Íslendingar komu þangað fyrst 21. október 1875. Þangað fluttist stór hópur Íslendinga sem eru kallaðir Vesturfarar.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Sveitarfélagið Gimli var stofnað í október árið 1875. Það var hluti af Northwest Territories rétt við Manitoba-fylki. Manitoba var stækkað árið 1881 og var hluti af Manitoba. Það var formlega tekið inn í Manitoba 1887. Árið 1876 geysaði slæm bólusótt í sveitarfélaginu. Þann 23. júlí 1983 komst sveitarfélagið í heimspressuna vegna Gimli Glider-atburðarins.

Hátíðardagar[breyta | breyta frumkóða]

Frægir einstaklingar frá Gimli[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]