Fara í innihald

Gilles Deleuze

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gilles Deleuze (18. janúar 19254. nóvember 1995) var franskur heimspekingur, sem hafði mikil áhrif frá 1960 til dauðadags á heimspeki, bókmenntir, kvikmyndir og listgreinar. Vinsælustu verk hans voru tveggja binda verk um kapítalisma og geðklofa, Capitalisme et Schizophrénie, verkið Anti-Oedipus frá árinu 1972 og verkið A Thousand Plateaus frá 1980 en meðhöfundur hans að báðum þessum verkum var Félix Guattari. Verk hans Difference and Repetition frá 1968 er af sumum fræðimönnum talið vera hans besta verk.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.