Gifhorn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gifhorn er borg með 42.945 íbúa (31. desember 2005). Borgin er staðsett í sambandslandinu Neðra-Saxlandi í Þýskalandi. Borgin liggur norðan við Harz-fjöllin við ána Ise sem tengir Norðursjóinn við árnar Aller og Weser.

Gifhorn
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi Þýskalandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.